Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 27. febrúar 2002 kl. 14:56

Haukur Ingi spilar með Keflavík í sumar

Umræður í fjölmiðlum undanfarna daga um að Haukur Ingi Guðnasson sé á leið frá Keflavík eru ekki á rökum reistar. Haukur sagði í samtali við Víkurfréttir að hann ætli sér að spila með Keflavík í sumar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024