Haukar lögðu Keflavík - Hamar felldi Blika
Breiðablik er fallið í 2. deild kvenna eftir ósigur gegn Hamri 57-85 í Smáranum í Kópavogi. Leikurinn var úrslitaleikur um hvort liðið myndi halda sæti sínu í deildinni en
Önnur úrslit kvöldsins voru þessi:
Grindavík 84-77 ÍS
Keflavík 79-81 Haukar
Nánar síðar…