Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Sunnudagur 17. mars 2002 kl. 22:22

Haukar lögðu Keflavík

Haukar lögðu Keflvíkinga 83:70 í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik. Liðin þurfa að mætast þriðja sinni.Damon Johnson með 15 stig og Guðjón Skúlason 14 fyrir Keflavík en Grindvíkingurinn Guðmundur Bragason skoraði 23 stig fyrir Hauka.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner