Haukar kláruðu Keflavík á línunni
Keflavík og Haukar mættust í Sláturhúsinu í gærkvöldi þar sem Haukakonur fóru með nauman 79-81 sigur af hólmi en þær tryggðu sér sigurinn á vítalínunni í leikslok. Stigahæst í liði Hauka var
Haukar leiddu 20-23 að loknum fyrsta leikhluta en staðan var jöfn 42-42 í hálfleik. Í síðari hálfleik var gríðarleg spenna og þegar nokkrar sekúndur voru til leiksloka var staðan 79-81 Haukum í vil og Keflavík tók leikhlé. Að leikhléi loknu fékk Keflavík innkast á miðjum leikvellinum og var skipun dagsins að freista þess að landa sigri með þriggja stiga skoti.
Í Grindavík mættust þær gulu og ÍS þar sem heimakonur höfðu góðan 84-77 sigur á Stúdínum og að vanda var Tamara Bowie fyrirferðamikil í Grindavíkurliðinu en hún gerði 29 stig í leiknum og tók 8 fráköst. Hjá ÍS var Casey Rost með 23 stig.
Eins og áður hefur komið fram þá féll Breiðablik úr
VF-myndir/ Þorgils Jónsson - [email protected]