Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hárið fauk eftir sigur í nágrannaslag
Óli Stefán og Jankó
Fimmtudagur 26. júlí 2018 kl. 09:19

Hárið fauk eftir sigur í nágrannaslag

Þjálfarar knattspyrnuliðs Grindavíkur hétu því að raka af sér hárið ef Grindavík færi með sigur af hólmi í nágrannaslagnum gegn Keflavík sem fram fór í vikunni. Grindavík tók öll þrjú stigin í leiknum og urðu lokatölur hans 3-0 og þar með þurfti hárið að fjúka.

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur segir á Facebook- síðu sinni að hann sjái ekki eftir þessu áheiti og sé til í að raka af sér hárið eftir alla leiki ef það skili þeim þremur stigum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024