Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hardy kann vel við sig í Njarðvík
Hardy í leik með Njarðvíkingum.
Þriðjudagur 10. september 2013 kl. 09:34

Hardy kann vel við sig í Njarðvík

Fór illa með gömlu félagana

Lele Hardy lék fyrrum liðsfélaga sína í Njarðvík grátt þegar hún mætti með nýju liði sínu, Haukum, í Ljónagryfjuna í gær. Hardy og félagar unnu 60-77 sigur þar sem Lele Hardy skoraði 28 stig og hirti 17 fráköst, auk þess að gefa sjö stoðsendingar. Njarðvíkingar voru sterkari aðilinn framan af leik en Hardy tók til sinna ráða í seinni hálfleik og leiddu Hauka til sigurs.

Hjá Njarðvík var Jasmine Beverly stigahæst með 21 stig og Guðlaug Björt Júlíusdóttir skoraði 16.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024