Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Haraldur Freyr og Nína Ósk leikmenn ársins
Þriðjudagur 5. október 2010 kl. 08:36

Haraldur Freyr og Nína Ósk leikmenn ársins


Haraldur Freyr Guðmundsson og Nína Ósk Kristinsdóttir voru valin leikmann ársins í meistaraflokki karla og kvenna í lokahófi Knattspyrnudeildar Keflavíkur sem haldið var um helgina. Á hófinu fengu leikmenn meistaraflokka viðurkenningar fyrir leikjafjölda.  Guðmundur Steinarsson fékk viðurkenningu fyrir 200 leiki. Guðjón Árni Antoníusson, Hólmar Örn Rúnarsson og Magnús Sverrir Þorsteinsson fyrir 150 leiki og Hörður Sveinsson fyrir 100 leiki.

Sjá nánar á vef Keflavíkur hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024