Handknattleiksdeildin endurvakin
 Handknattleiksáhugamenn í Reykjanesbæ hafa ákveðið að blása lífi í þessa göfugu íþrótt í bæjarfélaginu með stofnun handknattleiksdeildar. Þeir segja löngu tímabært að endurvekja deildina, ekki síst á þessum tímapunkti þegar áhugi á íþróttinni hefur stóraukist í eftir stórgóðan árangur íslenska liðsins í Peking.
Handknattleiksáhugamenn í Reykjanesbæ hafa ákveðið að blása lífi í þessa göfugu íþrótt í bæjarfélaginu með stofnun handknattleiksdeildar. Þeir segja löngu tímabært að endurvekja deildina, ekki síst á þessum tímapunkti þegar áhugi á íþróttinni hefur stóraukist í eftir stórgóðan árangur íslenska liðsins í Peking.
Stofnfundur handknattleiksdeildarinnar verður haldinn mánudaginn 25. ágúst næstkomandi á Kaffi Duus, efri hæð kl. 20:00 og eru allir áhugasamir hvattir til að mæta
 
Uppl í síma: 848 9905 (Einar S.) 664 0038 (Einar J.) 659 8677 (Einar E.)



 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				