Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hallgrímur í Kýpurhópnum
Þriðjudagur 29. janúar 2008 kl. 15:11

Hallgrímur í Kýpurhópnum

Knattspyrnumaðurinn Hallgrímur Jónasson er í Kýpurhóp U 21 árs landsliðsins sem mætir Kýpverjum þann 6. febrúar næstkomandi en leikurinn fer fram ytra. Hallgrímur er eini Suðurnesjamaðurinn í liðinu en hann hefur að undanförnu skipað æ stærra hlutverk í U 21 árs liðinu.

 

Hópurinn er eftirfarandi og valinn af Lúkasi Kostic þjálfara U 21 árs liðsins:

 

Markverðir:

Haraldur Björnsson, Hearts

Þórður Ingason, Fjölni

 

Aðrir leikmenn:

Bjarni Þór Viðarsson, Twente

Birkir Bjarnason, Viking Stavanger

Theódór Elmar Bjarnason, Lyn

Guðmann Þórisson, Breiðabliki

Kjartan Henry Finnbogason, Sandefjord

Heimir Einarsson, ÍA

Heiðar Geir Júlíusson, Fram

Hjálmar Þórarinsson, Fram

Aron Einar Gunnarsson, Alkmaar

Hallgrímur Jónasson, Keflavík

Gunnar Kristjánsson, Víkingi R.

Eggert Gunnþór Jónsson, Hearts

Arnór Smárason, Heerenveen

Gylfi Þór Sigurðsson, Reading

Hólmar Örn Eyjólfsson, HK

Andrés Már Jóhannesson, Fylki

 

VF-Mynd/ [email protected] - Hallgrímur í leik með Keflavík gegn ÍA í síðasta deildarleik Landsbankadeildarinnar á síðustu leiktíð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024