Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hallgrímur byrjar inn á gegn Slóvökum
Föstudagur 7. september 2007 kl. 14:03

Hallgrímur byrjar inn á gegn Slóvökum

Íslenska U 21 árs landsliðið í knattspyrnu mætir Slóvakíu ytra í dag kl. 17:00 að íslenskum tíma og er Keflvíkingurinn Hallgrímur Jónasson í byrjunarliðinu. Leikurinn er í riðlakeppni EM 2009. Hallgrímur var einnig í liðinu á dögunum þegar það tapaði gegn Kýpur en þá kom Hallgrímur ekki við sögu.

 

VF-Mynd/ Jón Örvar Arason - Hallgrímur mun leika á miðjunni með landsliðinu í dag.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024