Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 12. janúar 2000 kl. 15:31

HÁLFUR MÁNUÐUR Í „BRASILÍSKU INNRÁSINA"

Brasilísku leikmennirnir þrír sem Páll Guðlaugsson, þjálfari Keflavíkur, skoðaði í vor eru væntanlegir til landsins í byrjun febrúar. Subbi gamli hefur það fyrir víst að liðið sé að hugsa um að leigja einn þeirra til annars liðs hérlendis.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024