Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 12. janúar 2000 kl. 15:31

HÁLFUR MÁNUÐUR Í „BRASILÍSKU INNRÁSINA"

Brasilísku leikmennirnir þrír sem Páll Guðlaugsson, þjálfari Keflavíkur, skoðaði í vor eru væntanlegir til landsins í byrjun febrúar. Subbi gamli hefur það fyrir víst að liðið sé að hugsa um að leigja einn þeirra til annars liðs hérlendis.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25