Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 22. maí 2005 kl. 15:02

Hálfleikstölur úr Landsbankadeild: Grindavík undir 0-2

FH er yfir í hálfleik gegn Grindavík á grindavíkuvelli, 0-2. FH hefur ekki verið ð leika mikið betur en eru með sterkan mótvins-d sem hefur skilað þeim tveimur mörkum úr föstum leikatriðum. Tryggvi Guðmundsson skoraði fyrra markið úr aukaspyrnu, en Allan Borgvardt mætti við öðru eftir hornspyrnu Jóns Þorgríms Stefánssonar.

Keflvíkingar eru yfir í Eyjum, 1-2, eftir mörk frá Herði Sveinssyni og Guðmundi Steinarssyni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024