Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hagkaup styðja ungmennastarf Keflavíkur
Miðvikudagur 21. maí 2008 kl. 13:24

Hagkaup styðja ungmennastarf Keflavíkur

Hagkaup bættust í hóp styrktaraðila knattspyrnudeildar Keflavíkur á dögunum þegar skrifað var undir samastarfssamning til tveggja ára á dögunum.
Samningurinn felur í sér að Hagkaup styðja við kaup Keflavíkur á búningum fyrir 6. Flokk. Í frétt frá knattspyrnudeildinni segir að þessi stuðningur sé kærkominn og muni styrkja starf félagsins verulega.

Smári Helgason, formaður barna- og unglingaráðs Keflavíkur, og Gunnar Ingi Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hagkaupa, undirrituðu samninginn í verslun Hagkaupa á Fitjum í Reykjanesbæ.

VF-mynd/Þorgils

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024