Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Guyon Philips orðinn umboðsmaður
Guyon Philips í leik með Víði í sumar. Mynd úr safni Víkurfrétta.
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
þriðjudaginn 20. október 2020 kl. 09:26

Guyon Philips orðinn umboðsmaður

Guyon Philips, leikmaður Víðis, hefur verið skráður sem umboðsmaður í knattspyrnu hjá KSÍ og hefur því öðlast réttindi til að koma fram fyrir hönd leikmanna og/eða félaga við gerð leikmannasamninga eða gerð samninga um félagaskipti.

Á vef KSÍ segir að Guyon Philips, sem kemur frá Hollandi, hafi hug á að koma fram fyrir hönd efnilegra leikmanna og byggja tengsl á milli félaga í Norður- og Vestur-Evrópu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024