Mánudagur 22. janúar 2018 kl. 09:26
				  
				Gunnar Þorsteinsson framlengir við Grindavík
				
				
				
	Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindvíkinga í Pepsi- deild karla í knattspyrnu, framlengdi samning sinn við knattspyrnudeildina um tvö ár og er nú samningsbundinn félaginu til loka ársins 2020, þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu.