Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Gunnar Oddsson: Verður barist um hvern einasta punkt
Fimmtudagur 24. maí 2012 kl. 22:14

Gunnar Oddsson: Verður barist um hvern einasta punkt



Gunnar Oddson aðstoðarþjálfari Keflvíkinga segir Eyjamenn í raun óheppna að fá ekkert úr þessum leik. Hann segir Keflvíkinga ekki hafa spilað vel í þessum leik en ekki sé spurt að því í fótboltanum, það séu mörkin sem telji.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024