Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Gunnar með U17 á Norðurlandamótið
Föstudagur 23. júlí 2010 kl. 09:30

Gunnar með U17 á Norðurlandamótið

Gunnar Þorsteinsson leikmaður Grindavíkur hefur valinn valinn í U17 ára landslið Íslands sem keppir á opna Norðurlandamótinu í Finnlandi 1.-9. ágúst nk. Þar mætir Ísland hinum Norðurlandaþjóðunum og Englandi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024