Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Gunnar Einarsson verður aðstoðarþjálfari Keflavíkur
Mánudagur 10. október 2016 kl. 09:23

Gunnar Einarsson verður aðstoðarþjálfari Keflavíkur

Gunnar Einarsson hefur samið við Körfuknattleiksdeild Keflavíkur um að taka við starfi aðstoðarþjálfara hjá karlaliði félagsins út tímabilið.

Gunnar er Keflvíkingum ekki ókunnugur en hann er margfaldur Íslands- og bikarmeistari með félaginu og fyrrverandi fyrirliði liðsins. Gunnar spilaði einnig með körfuknattleikslandsliði Íslands og er menntaður einkaþjálfari.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024