Guðný Petrína í landsliðshópinn
Knattspyrnukonan Guðný Petrína Þórðardóttir hefur verið valin inn í A-landsliðshóp Íslands í knattspyrnu fyrir Ásthildi Helgadóttur sem er meidd. Landsliðið mætir Englendingum í vináttulandsleik í
Guðný Petrína er einn af lykilmönnum Keflavíkurliðsins en hún á að baki 5 leiki með U 21 árs liði Íslands og freistar þess nú að leika sinn fyrsta A-landsleik.