Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 7. janúar 2002 kl. 23:15

Guðni Kjartans aðstoðar Atla með landsliðið

Guðni Kjartansson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Atla Eðvaldssonar landsliðsþjálfara næstu tvö árin jafnframt því sem hann mun þjálfa U19 landslið karla.Guðni er nú staddur með landsliðinu í Mið-Austurlöndum þar sem liðið leikur vináttulandsleiki gegn Kuwait og Saudi-Arabíu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024