Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Guðmundur um sigur á Haukum: „Við höfðum og höfum trú“
Guðmundur hefur verið í miklu stuði gegn Haukum.
Laugardagur 24. mars 2018 kl. 09:50

Guðmundur um sigur á Haukum: „Við höfðum og höfum trú“

„Við höfðum trú eftir tapið í Keflavík og við menn höfðu trú á því sem við vorum í gera í þessum leik og það skilaði þessu,“ sagði Guðmundur Jónsson, besti leikmaður Keflvíkinga í síðustu tveimur leikjum gegn Haukum í Domino's deild karla í körfubolta.

Karfan.is ræddi við Guðmund eftir sigurleikinn í Hafnarfirði en á körfuboltasíðunni er jafnan að finna skemmtilega umfjöllun um körfuboltann.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024