Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Guðmundur stigahæstur í bekkpressu
Miðvikudagur 29. júlí 2009 kl. 16:00

Guðmundur stigahæstur í bekkpressu


Guðmundur Stefán Erlingsson úr Lyftinga- og líkamsræktardeild Massa úr Njarðvík, varð stigahæstur í karlaflokki í bekkpressu á Kópavogsmótinu í bekkpressu fyrir skömmu. Mikill fjöldi áhorfenda var á mótinu en alls lyfti Guðmundur upp 212,5 kg. Fjögur ný Íslandsmet voru sett á mótinu en Guðmundur pressaði sig inn á forstig alþjóðlegrar getu með 212,5 kg.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024