Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Íþróttir

Guðmundur Steinarsson skorar úr þröngu færi
Sunnudagur 4. júlí 2010 kl. 22:33

Guðmundur Steinarsson skorar úr þröngu færi

Aukaspyrna frá nánast miðjum vellinum endaði hjá Guðmundi Steinarssyni sem spólaði sig í gegnum vörn FH vinstra megin í teignum og skoraði úr mjög þröngu færi. Gunnleifur Gunnleifsson kom höndum á boltann en „varði“ knöttinn inn í markið, enda var skotið frá Guðmundi fast og endaði í netinu. Marið var í raun ekki ósvipað því sem Brynjar Örn Guðmundsson skoraði fyrir Keflavík gegn Selfossi á dögunum með skoti úr þröngu færi alveg upp við endalínu, þar sem markvörðurinn sló boltann inn í markið.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25