Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Guðmundur Steinars ráðinn til Fjölnis
Þriðjudagur 15. nóvember 2016 kl. 10:18

Guðmundur Steinars ráðinn til Fjölnis

Keflvíkingurinn Guðmundur Steinarsson hefur samið við Knattspyrnudeild Fjölnis um að sinna starfi aðstoðarþjálfara liðsins. Hann tekur við stöðunni af Ólafi Páli Snorrasyni sem fór til FH. Guðmundur þjálfaði meistaraflokk Njarðvíkur á síðustu leiktíð, en hann á að baki glæsilegan feril sem knattspyrnumaður og er leikja- og markahæsti leikmaður Keflavíkur frá upphafi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024