Guðmundur Skúlason tekur við Reyni
Í dag tók
Á heimasíðu Reynis segir að vonast sé til þess að með ráðningu Guðmundar geti þeir Hlynur og Rúnar einbeitt sér meir að leiknum sem leikmenn í stað þess að hafa áhyggjur af innáskiptingum á meðan leik stendur.
Guðmundar bíður ærinn starfi þar sem hann tekur við Reynismönnum í næst neðsta sæti deildarinnar með tvö stig eftir sex leiki.
Heimild: www.reynir.is
VF-Mynd/ [email protected] – Úr leik Reynis og Þróttar fyrr á tímabilinu þar sem Reynismenn höfðu nauman sigur.