Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Guðmundur Jónsson áfram í Keflavík
Mánudagur 9. maí 2016 kl. 13:15

Guðmundur Jónsson áfram í Keflavík

Keflvíkingar hefur náð samkomulagi við Guðmund Jónsson og mun hann leika áfram með liðinu í Domino's deildinni í körfubolta næstu tvö árin. Guðmundur gekk til liðs við Keflavík árið 2013 og hefur verið einn af helstu máttarstólpum liðsins allar götur síðan. Guðmundur er reynslumikill, mikil skytta og einn af bestu varnarmönnum ársins. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024