Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 5. mars 2002 kl. 16:55

Guðlaugur íþróttamaður Grindavíkur

Guðlaugur Eyjólfsson körfuknattleiksmaður var kjörinn íþróttamaður Grindavíkur 2001 í hófi í síðustu viku.Óli Stefán Flóventsson knattspyrnumaður var í öðru sæti og Davíð Árnason kylfingur í því þriðja.
Afhendingin var látlaus að sögn aðstandenda en engin aukaverðlaun eða viðurkenningar voru veittar að þessu sinni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024