Guðlaugur íþróttamaður Grindavíkur
Guðlaugur Eyjólfsson körfuknattleiksmaður var kjörinn íþróttamaður Grindavíkur 2001 í hófi í síðustu viku.Óli Stefán Flóventsson knattspyrnumaður var í öðru sæti og Davíð Árnason kylfingur í því þriðja.
Afhendingin var látlaus að sögn aðstandenda en engin aukaverðlaun eða viðurkenningar voru veittar að þessu sinni.
Afhendingin var látlaus að sögn aðstandenda en engin aukaverðlaun eða viðurkenningar voru veittar að þessu sinni.