Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Guðlaugur fór holu í höggi í Leiru
Guðlaugur við holuna á 16. flöt skömmu eftir að hafa náð draumahögginu.
Fimmtudagur 15. ágúst 2013 kl. 17:15

Guðlaugur fór holu í höggi í Leiru

Guðlaugur Helgi Guðlaugsson, kylfingur í Golfklúbbi Suðurnesja náði draumahögginu þegar hann fór holu í höggi á Hólmsvelli í Leiru nýlega.

Guðlaugur Helgi Guðlaugsson, kylfingur í Golfklúbbi Suðurnesja náði draumahögginu á Hólmsvelli í Leiru nýlega.
Guðlaugur var að leika í innanfélagsmóti hjá GS og hafði leikið afleitlega en hitti svo á það á 16. brautinni sem er 128 metrar að lengd. Guðlaugur notaði 8-járnið og boltinn lenti skammt frá holunni og rann ofan í hana. Glæsilegt högg og Guðlaugur er því kominn í stóran hóp Einherja hér á landi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024