Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Guðjón Þórðar rekinn frá Grindavík
Guðjón og Grindvíkingar höfðu ekki oft ástæðu til að fagna.
Fimmtudagur 4. október 2012 kl. 20:43

Guðjón Þórðar rekinn frá Grindavík

Guðjóni Þórðarsyni, þjálfara Pepsi-deildarliðs Grindavíkur í knattspyrnu hefur verið sagt upp störfum samkvæmt heimildum mbl.is. Grindvíkingar féllu sem kunnugt er úr Pepsi-deild en þeir fengu aðeins 12 stig og voru neðstir í deildinni.

Grindvíkingar gerðu sér vonir um góðan árangur í sumar en náðu sér aldrei á strik. Guðjón hefur þjálfað mörg lið, síðast BÍ á Bolungarvík. Guðjón þjálfaði einu sinni lið Keflavíkur en hljóp í burtu frá nýhöfnu verki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024