Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 5. apríl 2005 kl. 17:00

GRV byrjar vel

Sameinað lið Grindavíkur,Reynis og Víðis í kvennaknattspyrnunni í 3. flokki byrjar Faxaflóamótið heldur betur með látum því þær byrjuðu á því að sigra lið HK með 16 mörkum gegn einu.  Anna Þórunn, Elínborg og Alma röðuðu mörkum GRV. Þær léku svo gegn Breiðablik og sigruðu glæsilega 2-1 þar sem Elínborg skoraði fyrsta markið, þá jafnaði Breiðablik leikinn en GRV náðu aftur forystunni með marki frá Hönnu. Það er greinilegt að stelpurnar ætla sér stóra hluti í sumar.

Af vef umfg.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024