Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 13. maí 2002 kl. 16:09

Grindvíkingum spáð Íslandsmeistartitlinum

Forráðamenn, þjálfarar og fyrirliðar þeirra tíu liða sem spila í Símadeildinni í sumar hafa spáð Grindvíkingum Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu. Keflvíkingum er spáð falli en spá þessi var birt fyrir skömmu á Grand-Hótel.Grindvíkingar hlutu 275 stig en ÍA kom næst með 242 stig. Keflvíkingar hlutu 78 stig í 9. sæti og er þetta því önnur spáin þar sem Keflvíkingum er spáð falli í sumar en DV-Sport spáði þeim einnig falli.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024