Grindvíkingar yfir í hálfleik gegn Skagamönnum
Ólafur Örn Bjarnason skoraði fyrsta mark leiksins í viðureign Grindvíkinga gegn ÍA í Landsbankadeildinni í kvöld á 9. mínútu og 20 mínútum síðar bætti Ray Anthony Jónsson við öðrum marki með glæsilegu skoti úr miðjum vítateignum.Stefán Þórðarson skoraði mark Skagamanna með skalla á 42. mínútu.
Meðfylgjandi mynd var tekin í fyrri hálfleik af Ray að sækja upp völlinn en skömmu síðar skoðari hann mark.
VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Meðfylgjandi mynd var tekin í fyrri hálfleik af Ray að sækja upp völlinn en skömmu síðar skoðari hann mark.
VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson