Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar velja íþróttafólk ársins
Þau Jóhann Árni Ólafsson og Petrúnella Skúladóttir voru kjörin í fyrra.
Mánudagur 29. desember 2014 kl. 09:34

Grindvíkingar velja íþróttafólk ársins

Grindvíkingar munu velja íþrótta- mann og konu ársins í Hópsskóla á gamlársdag kl. 13:00. Auk þess verða veitt hvatningarverðlaun, verðlaun fyrir fyrstu landsleiki, fyrir titla auk ýmislegs annars. Eftirtaldir aðilar eru tilnefndir þetta árið:

Tilnefndar sem íþróttakonur ársins 2014:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Birgitta Sigurðardóttir - Taekwondo
Gerða Kristín Hammer - Golf
Guðrún Bentína Frímannsdóttir - Knattspyrna
Ingibjörg Jakobsdóttir - Körfubolti
Margrét Albertsdóttir - Knattspyrna
María Ben Erlingsdóttir - Körfubolti

Tilnefndir sem íþróttamenn ársins 2014:

Alex Freyr Hilmarsson - Knattspyrna
Björk Lúkas Haraldsson - Júdó og taekwondo
Daníel Leó Grétarsson - Knattspyrna
Eggert Daði Pálsson - körfubolti (ÍG)
Helgi Dan Steinsson - Golf
Jón Axel Guðmundsson - Körfubolti
Sigurður Gunnar Þorsteinsson - Körfubolti