Grindvíkingar úr leik í bikarnum
Grindavík er úr leik í 8-liða úrslitum Poweradebikar karla eftir 81-76 tap í Vesturbænum í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en KR-ingar reyndust sterkari á lokasprettinum.
Umfjöllun frá Karfan.is
Grindavík: J'Nathan Bullock 18/11 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 14/7 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 12, Giordan Watson 11/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 9, Ómar Örn Sævarsson 5/6 fráköst, Þorleifur Ólafsson 5, Björn Steinar Brynjólfsson 2,
Mynd úr safni: Sigurður Gunnar og félagar í Grindavík eru úr leik.