Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar unnu grannaslaginn gegn Keflavík
Föstudagur 7. mars 2014 kl. 12:10

Grindvíkingar unnu grannaslaginn gegn Keflavík

KR-ingar deildarmeistarar og línur að skýrast

Keflvíkingar sáu af deildarmeistaratitlinum til KR-inga í gær eftir tap gegn Grindvíkingum í Domino's deild karla í körfubolta. Með sigrinum eru Grindvíkingar komnir að hlið Keflvíkinga og gera atlögu að öðru sætinu. Grindvíkingar unnu 94-83 sigur á heimavelli sínum í gær og verður forvitnilegt að sjá baráttu Suðurnesjaliðanna um annað sætið en úrslitakeppnin er rétt handan við hornið.

Tölfræði leiksins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Njarðvíkingar unnu öruggan sigur á ÍR og komu sér í kjölfarið ágætlega fyrir í fjórða sæti deildarinnar fyrir ofan Hauka. Lokatölur 72-95 í Breiðholtinu gegn ÍR-ingum Övars Kristjánssonar.

Tölfræði leiksins.