Grindvíkingar sundurspilaðir á heimavelli
Grindvíkingar spiluðu sennilega sinn versta leik á tímabilinu gegn Stjörnunni í kvöld. Eins og gefur að skilja varð niðurstaðan tap hjá Grindvíkingum en lokatölur urðu 65-82 og Stjörnumenn eru því búnir að minnka muninn í einvíginu í 2-1.
Nánar síðar...
Stigin:
Grindavík: Þorleifur Ólafsson 16/4 fráköst/6 stolnir, J'Nathan Bullock 12/6 fráköst, Giordan Watson 9/7 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 6/5 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 5, Ólafur Ólafsson 5, Ryan Pettinella 5/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 3, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 2, Björn Steinar Brynjólfsson 2, Þorsteinn Finnbogason 0, Ármann Vilbergsson 0.
Stjarnan: Jovan Zdravevski 18/5 fráköst, Justin Shouse 16/4 fráköst/6 stoðsendingar, Renato Lindmets 14/9 fráköst, Keith Cothran 14, Marvin Valdimarsson 12/11 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 6, Guðjón Lárusson 2, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Aron Kárason 0, Dagur Kár Jónsson 0, Christopher Sófus Cannon 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0.