Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar sundurspilaðir á heimavelli
Mánudagur 16. apríl 2012 kl. 21:49

Grindvíkingar sundurspilaðir á heimavelli



Grindvíkingar spiluðu sennilega sinn versta leik á tímabilinu gegn Stjörnunni í kvöld. Eins og gefur að skilja varð niðurstaðan tap hjá Grindvíkingum en lokatölur urðu 65-82 og Stjörnumenn eru því búnir að minnka muninn í einvíginu í 2-1.

Nánar síðar...

Stigin:
Grindavík: Þorleifur Ólafsson 16/4 fráköst/6 stolnir, J'Nathan Bullock 12/6 fráköst, Giordan Watson 9/7 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 6/5 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 5, Ólafur Ólafsson 5, Ryan Pettinella 5/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 3, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 2, Björn Steinar Brynjólfsson 2, Þorsteinn Finnbogason 0, Ármann Vilbergsson 0.


Stjarnan: Jovan Zdravevski 18/5 fráköst, Justin Shouse 16/4 fráköst/6 stoðsendingar, Renato Lindmets 14/9 fráköst, Keith Cothran 14, Marvin Valdimarsson 12/11 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 6, Guðjón Lárusson 2, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Aron Kárason 0, Dagur Kár Jónsson 0, Christopher Sófus Cannon 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024