Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar sigruðu Skagamenn aftur
Sunnudagur 18. maí 2014 kl. 11:57

Grindvíkingar sigruðu Skagamenn aftur

Grindvíkingar báru sigurorð af Skagamönnum, 3-2 þegar liðin áttust við í 1. deild karla í knattspyrnu í gær. Leikurinn fór fram á heimavelli Grindvíkinga þar sem heimamenn unnu einnig sigur á Skagamönnum í Borgunarbikarnum á dögunum.

Þeir Jósef Kristinn Jósefsson og Tomislav Misura sáu um að skora mörk Grindvíkinga í gær en eitt markanna var sjálfsmark. Grindvíkingar unnu þar með fyrsta sigur sinn í deidinni en áður höfðu þeir tapað gegn Leiknismönnum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024