Mánudagur 7. mars 2005 kl. 09:49
Grindvíkingar sigra Njarðvík í æfingaleik
Grindavík sigraði Njarðvíkinga 4-1 í æfingaleik liðanna í Reykjaneshöllinni um helgina. Staðan var 2-0 í hálfleik. Mörk Grindvíkingar skoruðu Óskar Hauksson, Orri Freyr, Sinisa Kekic og Magnús Þorsteinsson. Mark Njarðvíkinga skoraði Gunnar Örn Einarsson og kom Njarðvíkingum í 2-1.