Sunnudagur 14. ágúst 2005 kl. 20:53
Grindvíkingar sigra Fylki
Grindavík vann góðan sigur á Fylki á heimavelli sínum í kvöld, 3-0.
Staðan í hálfleik var 2-0 eftir mörk frá Óskari Erni Haukssyni og Óla Stefáni Flóventssyni, en Fylkismenn skoruðu sjálfsmark á lokamínútum leiksins.