Grindvíkingar safna liði
Grindvíkingar munu tefla fram mikið breyttu liði í Domino’s deildinni í körfubolta í vetur. Þriðji útlendingurinn bættist í hópinn í vikunni þegar þeir gengu frá samningi við Terrell Vinson en hann lék með Njarðvík síðasta vetur. Vinson var með 22,1 stig, 9,7 fráköst og 24.1 framlagsstig að meðaltali í leik með Njarðvík sem féll úr leik í átta liða úrslitum á síðustu leiktíð.
Miklar breytingar eru á liði Grindavíkur frá síðustu leiktíð. Dagur Kár, Ingvi Þór, Ómar Örn og Þorsteinn Finnboga hafa allir yfirgefið liðið ásamt Sigurði Þorsteinssyni. Á móti hefur liðið fengið þá Hlyn Hreinsson, Nökkva Harðarson og Sigtrygg Arnar Björnsson. Fyrr í sumar var samið við erlendu leikmennina Michalis Liapis og Jordy Kuiper.
-
-
Sara Rún klárar tímabilið með Keflavík
Íþróttir 21.02.2019 -
Íþróttir 21.02.2019
-
Njarðvík skrefi nær úrslitakeppni
Íþróttir 20.02.2019
-
-
-
Vinna Njarðvíkingar sinn 9. bikartitil?
Íþróttir 13.02.2019 -
Már með þrjú Íslandsmet á Gullmóti KR
Íþróttir 11.02.2019 -
Keflavík vann nauman sigur á botnliðinu
Íþróttir 11.02.2019
-
-
-
Þorrablót á Hrafnistuheimilum í Reykjanesbæ
Mannlíf 23.02.2019 -
Grænt ljós, gult ljós, rautt ljós
Aðsent 22.02.2019 -
Fréttir 22.02.2019
-
Fréttir 23.02.2019
-
Rafmagnslaust oftar en góðu hófi gegnir
Fréttir 22.02.2019 -
Ungt fólk áberandi í Suðurnesjamagasíni vikunnar
VefTV 21.02.2019 -
HSS fær 53 milljónir í geðheilbrigðismál
Fréttir 22.02.2019 -
Við skulum fylgjast spennt með
Aðsent 23.02.2019 -
Heilsusamlegt mataræði besta forvörnin
Mannlíf 23.02.2019 -
„Verkföll eru alfarið á ábyrgð atvinnurekanda“
Fréttir 22.02.2019 -
Sóley Sigurjóns GK aflahæsti ísfiskstogari landsins í febrúar
Fréttir 23.02.2019 -
Engin kísilversskoðunarferð framundan
Fréttir 23.02.2019
-
-
-
Ungt fólk áberandi í Suðurnesjamagasíni vikunnar
VefTV 21.02.2019 -
Unnið með sköpunarsöguna og passíusálma
VefTV 21.02.2019 -
Nýtt framhaldsskólanám í tölvuleikjagerð á Ásbrú
VefTV 16.02.2019 -
VefTV 16.02.2019
-
Heilsugæsla dýranna og tölvuleikjanám í Suðurnesjamagasíni vikunnar
VefTV 14.02.2019 -
VefTV 09.02.2019
-
Hæfileikaríkur hópur setur upp Furðuverk
VefTV 09.02.2019 -
Furðuverk og auðlindagarður í Suðurnesjamagasíni
VefTV 07.02.2019 -
Nýtt lúxushótel og spa í Bláa Lóninu - sjón er sögu ríkari
VefTV 04.02.2019 -
The Retreat at Blue Lagoon og HS Orka í Suðurnesjamagasíni
VefTV 31.01.2019 -
Aðgerðir fyrir vaxtarsvæðið Suðurnes
VefTV 31.01.2019 -
Suðurnesjamaður ársins í Suðurnesjamagasíni
VefTV 25.01.2019
-