Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 9. júní 2002 kl. 19:50

Grindvíkingar lentu undir eftir eina mínútu

Grindvíkingar eru að tapa gegn FH, 1-0, í 5. umferð Símadeildar karla í knattspyrnu. FH-ingar komust yfir á 1. mínútu með marki frá Valdas Trakys. Leikurinn hófst kl. 19:15 og því ætti dómarinn að fara að flauta til hálfleiks á næstunni. Bjarni Jóhannsson þjálfari Grindavíkur á eflaust eftir að láta eitthvað í sér heyra í hálfleik enda verða Grindvíkingar að ná stigi úr leiknum ætli þeir sér að halda toppsæti deildarinnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024