Föstudagur 15. maí 2015 kl. 10:00
Grindvíkingar leika gegn Haukum á Schenkervellinum
2. umferð 1. deildar karla hefst í kvöld
Grindvíkingar mæta liði Hauka í 2. umferð 1. deildar karla í kvöld en leikið er á Schenkervellinum í Hafnarfirði.
Grindvíkingar lágu heima gegn Fjarðarbyggð í 1. umferð á meðan Haukar biðu ósigur gegn Víkingi í Ólafsvík.
Leikurinn hefst kl. 19:15