Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 27. október 2000 kl. 10:46

Grindvíkingar lágu fyrir Hamri

Keflavík og Njarðvík fóru með sigur af hólmi í Epson-deildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Grindavík tapaði í Hveragerði.Keflavík sigraði Tindastól 81-78, Njarðvík gerði góða ferð norður og vann Þór Ak. 90-10 og loks lágu Grindvíkingar fyrir Hamri 86-82.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024