Grindvíkingar lagðir í Ljónagryfjunni
Loks unnu Njarðvíkingar heimasígur í Intersport-deildinni en þeir haf ekki hrósað sigrií Ljónagryfjunni síðan í lok nóvember þegar þeir stálu sigrinum af nýliðum Fjölnis. Lokatölur í kvöld voru 91-81 eftir skemmtilegan leik sem einkenndist af mikilli baráttu og skemmtilegum tilþrifum.
Nánari umfjöllun og myndir á morgun...