Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar í úrslit
Fimmtudagur 19. apríl 2012 kl. 21:34

Grindvíkingar í úrslit



Grindvíkingar munu leika gegn Þór frá Þorlákshöfn um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express-deild karla í körfubolta. Þetta er ljóst eftir að Grindvíkingar  unnu tveggja stiga sigur á Stjörnunni í kvöld, 77-79. Úrslitin réðust á síðustu stundu en Grindvíkingar voru sterkari aðilinn nánast allan leikinn.


Stigin:

Grindavík: J'Nathan Bullock 26/11 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 15/13 fráköst, Þorleifur Ólafsson 10, Jóhann Árni Ólafsson 9/6 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 7/4 fráköst, Giordan Watson 6/5 fráköst/11 stoðsendingar, Ryan Pettinella 6, Þorsteinn Finnbogason 0, Ómar Örn Sævarsson 0, Ólafur Ólafsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Ármann Vilbergsson 0.

Stjarnan: Justin Shouse 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Keith Cothran 21, Renato Lindmets 18/11 fráköst, Marvin Valdimarsson 8/6 fráköst, Jovan Zdravevski 3, Fannar Freyr Helgason 2/7 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 2, Dagur Kár Jónsson 1, Sigurbjörn Ottó Björnsson 0, Aron Kárason 0, Guðjón Lárusson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024