Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar í úrslit
Fimmtudagur 19. apríl 2012 kl. 21:34

Grindvíkingar í úrslit



Grindvíkingar munu leika gegn Þór frá Þorlákshöfn um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express-deild karla í körfubolta. Þetta er ljóst eftir að Grindvíkingar  unnu tveggja stiga sigur á Stjörnunni í kvöld, 77-79. Úrslitin réðust á síðustu stundu en Grindvíkingar voru sterkari aðilinn nánast allan leikinn.


Stigin:

Grindavík: J'Nathan Bullock 26/11 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 15/13 fráköst, Þorleifur Ólafsson 10, Jóhann Árni Ólafsson 9/6 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 7/4 fráköst, Giordan Watson 6/5 fráköst/11 stoðsendingar, Ryan Pettinella 6, Þorsteinn Finnbogason 0, Ómar Örn Sævarsson 0, Ólafur Ólafsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Ármann Vilbergsson 0.

Stjarnan: Justin Shouse 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Keith Cothran 21, Renato Lindmets 18/11 fráköst, Marvin Valdimarsson 8/6 fráköst, Jovan Zdravevski 3, Fannar Freyr Helgason 2/7 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 2, Dagur Kár Jónsson 1, Sigurbjörn Ottó Björnsson 0, Aron Kárason 0, Guðjón Lárusson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25