Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Grindvíkingar í Hólminn í kvöld
Föstudagur 23. nóvember 2012 kl. 08:26

Grindvíkingar í Hólminn í kvöld

Í kvöld fara fram undanúrslitin í Lengjubikarkeppni karla en leikið er í Stykkishólmi þetta árið. Í fyrri viðureign kvöldsins mætast Tindastóll og Þór Þorlákshöfn kl. 18:30 og í seinni viðureigninni eigast við heimamenn í Snæfelli og ríkjandi Lengjubikarmeistarar Grindavíkur. 

Undanúrslit Lengjubikars karla
18:30 Tindastóll-Þór Þorlákshöfn
20:30 Snæfell-Grindavík

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024