Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar í 2. sæti
Fimmtudagur 22. júní 2006 kl. 21:45

Grindvíkingar í 2. sæti

Grindvíkingar unnu 5-0 risasigur á KR á Grindavíkurvelli í kvöld. Mörkunum rigndi inn og nú eru Grindvíkingar komnir í 2. sæti deildarinnar með 13 stig. Mörk leiksins gerðu Mounir Ahandour, Paul McShane, Óskar Hauksson og Jóhann Þórhallsson með tvö.

 

Sigurði Jónssyni, þjálfara Grindavíkur, var vikið af velli eftir orðaskak við annan aðstoðardómara leiksins og mun því ekki stýra Grindavík í næsta leik gegn toppliði FH.

 

Nánar síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024