Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar heimsækja stigalausa Framara
Þriðjudagur 15. maí 2012 kl. 09:53

Grindvíkingar heimsækja stigalausa Framara



Grindavík sækir Fram heim á Laugardalsvöll í kvöld í 3. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Grindavík hefur eitt stig eftir jafntefli gegn FH í fyrstu umferð, en Framarar hafa tapað báðum leikjum sínum það sem af er. Leikurinn hefst venju samkvæmt klukkan kl. 19:15.

VF-Mynd: Grindvíkingar fengu skell á heimavelli gegn Keflvíkingum í síðustu umferð

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024