Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Grindvíkingar gerðu góða ferð norður
Mánudagur 16. janúar 2017 kl. 09:26

Grindvíkingar gerðu góða ferð norður

Komnir í undanúrslit í bikarnum

Grindvíkingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum karla í bikarkeppninni í körfubolta þegar þeir gerðu góða ferð norður og lögðu Þórsara 61:74. Grindvíkingar voru alltaf skrefinu á undan í annars nokkuð jöfnum leik. Lewis Clinch var atkvæðamestur gestanna með 20 stig en Ómar Örn og Ólafur Ólafs skoruðu 15 stig hvor.

Þór Ak.-Grindavík 61-74 (19-21, 17-20, 8-12, 17-21)

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Grindavík: Lewis Clinch Jr. 20/6 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 15/7 fráköst, Ólafur Ólafsson 15/6 fráköst, Dagur Kár Jónsson 9/9 fráköst, Ingvi Þór Guðmundsson 5, Þorsteinn Finnbogason 5/6 fráköst, Þorleifur Ólafsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 2/5 fráköst, Magnús Már Ellertsson 0, Nökkvi Már Nökkvason 0, Þorbergur Ólafsson 0, Kristófer Breki Gylfason 0.