Grindvíkingar falla samkvæmt spánni
Samkvæmt spá sem sett var fram á kynningarfundi KSÍ í dag munu Grindvíkingar falla úr Landsbankadeildinni í sumar. Var Grindvíkingum spáð tíunda og jafnframt síðasta sæti í deildinni. Spáin er sett fram af fyrirliðum og forráðamönnum félaga í efstu deild knattspyrnunnar á Íslandi.
FH-ingar verja Íslandsmeistaratitil sinn í ár samkvæmt spánni og það gera sömuleiðis Valsstúlkur. Kvennaliði Keflavíkur er spáð fimmta sæti deildarinnar en karlaliðinu er spáð því sjötta.
Staðan samkvæmt spánni hjá körlum:
1. FH
2. KR
3. Valur
4. ÍA
5. Fylkir
6. Keflavík
7. Fram
8. Þróttur
9. ÍBV
10. Grindavík
Staðan samkvæmt spánni hjá konum:
1. Valur
2. KR
3. Breiðablik
4. ÍBV
5. Keflavík
6. Stjarnan
7. ÍA
8. FH
FH-ingar verja Íslandsmeistaratitil sinn í ár samkvæmt spánni og það gera sömuleiðis Valsstúlkur. Kvennaliði Keflavíkur er spáð fimmta sæti deildarinnar en karlaliðinu er spáð því sjötta.
Staðan samkvæmt spánni hjá körlum:
1. FH
2. KR
3. Valur
4. ÍA
5. Fylkir
6. Keflavík
7. Fram
8. Þróttur
9. ÍBV
10. Grindavík
Staðan samkvæmt spánni hjá konum:
1. Valur
2. KR
3. Breiðablik
4. ÍBV
5. Keflavík
6. Stjarnan
7. ÍA
8. FH